BÓKA TÍMA
Hægt er að hafa samband við okkur í síma, í tölvupósti, á Facebook, eða Instagram.
Einnig geturðu sent okkur erindi hér í gegnum síðuna með því að fylla út formið.
Tilvísun
Ef um tilvísun er að ræða þá skulu eftirfarandi upplýsingar fylgja með til að auðvelda úrvinnslu tilvísunarinnar;
- Fullt nafn tilvísanda (tannlæknis, læknis, eða annars fagaðila)
- Ástæðu þess að þér er vísað til okkar
ATH
Tekið skal fram að fyrsti tími er ávallt skoðun.
Í þeim skoðunartíma er ástand tanna og munnhols metið, og í kjölfarið er ákveðið hvort og þá hvenær þörf sé á frekari meðferð, eða næstu skoðun.