Gjaldskrá

Hvert tilfelli þarf að metast á sínum forsendum og getur það breytt verðlagningu

Aldraðir og öryrkjar fá 69% endurgreiðslu af viðmiðunargjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

Börn yngri en 18 ára fá fulla endurgreiðslu að undanskildu 2.500kr árlegu komugjaldi.


Ath að Tannsetrið áskilur sér rétt á að innheimta forfallagjald fyrir þá tíma sem eru afbókaðir með minna en 24klst fyrirvara.

Forfallagjald er á bilinu 5.000-15.000kr.

Eftirfarandi er viðmiðunargjaldskrá fyrir ósjúkratryggða einstaklinga:

  • Invisalign tannréttingar

    Skoðunartími er 15.000kr


    Heildarmeðferð:

    490.000kr - Örlítil tannrétting, oft aðeins ein tönn

    690.000kr - Leið 1

    790.000kr - Leið 2

  • Skoðun og hreinsun

    26.900kr


    Tannhreinsun, skoðun, viðtal og fræðsla.

    Röntgenmyndir innifaldar í verði.


    ATH - tilboð ef bókað er í gegnum netbókun á www.noona.is/tannsetrid

  • Deyfing

    5.000kr


    Láttu vita ef þú ert með óþol/ofnæmi fyrir adrenalín deyfingum, og við notum þá deyfingu án adrenalíns.

  • Röntgenmynd

    5.000kr

  • Kjálkabreiðmynd (OPG)

    12.500kr


    Panoramic röntgenmynd af efri og neðri kjálka

  • Gúmmídúkur/munnglenna

    5.000kr


    Gúmmídúkur er notaður í plastviðgerðum og rótarholsmeðferðum til að einangra aðgerðarsvæði, halda tungu og vörum frá, ásamt því að minnka magn vatns og efna sem leita í munn og aftur í kok.


    Munnglenna er iðulega notuð í framtanna viðgerðum og í tannhreinsun í einstaka tilfellum.

  • Plastfyllingar

    Plastfylling, einn flötur: 29.900-34.900kr

    Plastfylling, tveir fletir: 34.900-39.900kr

    Plastfylling, þrír fletir: 39.900-44.900kr

    Plastfylling, fjórir fletir eða fleiri: 44.900-49.900kr


    Uppgefin verð eru án deyfingar og gúmmídúks

  • Rótarholsmeðferð

    Uppgefin verð með öllu inniföldu (deyfingu, röntgen myndum, gúmmídúk, og bráðabirgða fyllingum)


    Rótarholsmeðferð skiptist iðulega í tvær eða fleiri heimsóknir.

    Sé þörf á milliheimsókn, er sá tími á hálfvirði venjulegs rótfyllingartíma.


    Kvikunám er þegar tannkvikan (æðar og taugar) er fjarlægð innan úr tönn, og sótthreinsandi pasti settur í rótarganga

    Kvikunám, einn gangur: 59.900kr

    Kvikunám, tveir gangar: 59.900kr

    Kvikunám, þrír gangar: 69.900kr

    Kvikunám, fjórir gangar eða fleiri: 79.900kr


    Rótfylling er þegar sótthreinsandi efnið er fjarlægt úr rótargöngum og varanlegri rótfyllingu komið fyrir í rótargöngum.

    Rótfylling, einn gangur: 59.900kr

    Rótfylling, tveir gangar: 59.900kr

    Rótfylling, þrír gangar: 69.900kr

    Rótfylling, fjórir gangar eða fleiri: 79.900kr

  • Djúphreinsun, viðhaldsmeðferð

    Fer eftir fjölda tanna og umfangi meðferðar


    Djúphreinsun hver fjórðungur: 15.000 - 25.000kr

    Pokamæling: 15.000kr


  • Tannúrdráttur

    Einfaldur tannúrdráttur: 24.900 - 34.900kr 

    Tannúrdráttur með skurðaðgerð: 39.900 - 59.900kr


    Deyfing ekki innifalin

  • Tannhvíttun

    Tannhvíttun í stól: 39.900kr

    Tannhvíttunarskinnur: 39.900kr

    Einnota skinnur (10stk): 24.900kr


    Fyrir tannhvíttun þarf ávallt að hreinsa tennur og skoða til að ganga úr skugga um að ekki séu nein tannbrot eða skemmdir.

    Hugsanlega er þá þörf á að bóka í tannviðgerðartíma áður en hvíttað er, og gildir þá viðeigandi gjaldskrá fyrir þá meðferð.

  • Tannsteinshreinsun

    19.900kr


    Tannsteinn fjarlægður og yfirborðslitur pússaður af tönnum.

    ATH - tilboð ef bókað er í gegnum netbókun á www.noona.is/tannsetrid

  • Gervitennur

    Stakur gómur: 345.000kr

    Heilgómasett (efri og neðri gómur): 490.000kr


    Tannsmíðakostnaður innifalinn.


    Ath - þegar um sáragóm er að ræða, leggst kostnaður við tannúrdrátt ofan á verð heilgóms.

  • Hörð bithlíf (gnísturskinna)

    99.000kr


    Tannsmíðakostnaður innifalinn.

    Þrívíddarskann tekið af tönnum. Gómur mátaður og honum skilað nokkrum dögum síðar.

  • Framtannafyllingar

    49.900kr


    Plastskel á framtönn.

    Lokun frekjuskarðs.

    Slit á bitköntum.

  • Tannskraut (demantur)

    5.500kr


    Demantur límdur á tönn.

    Hver viðbótardemantur á 2.500kr

  • Tannplanti

    199.000kr


    Uppgefið verð án áfastrar postulíns krónu

  • Postulínskróna á jaxl

    189.000kr


    Postulínskróna á einn jaxl

    Tannsmíðakostnaður innifalinn og gæti haft áhrif á verð til hækkunar eða lækkunar

  • Postulinskróna á framtönn

    199.000kr


    Postulínskróna á staka framtönn

    Tannsmíðakostnaður innifalinn og gæti haft áhrif á verð til hækkunar eða lækkunar

  • Postulínskróna á tannplanta

    200-220.000kr


    Postulínskróna skrúfuð á tannplanta

    Tannsmíðakostnaður innifalinn og gæti haft áhrif á verð til hækkunar eða lækkunar

Share by: