Gjaldskrá

Hvert tilfelli þarf að metast á sínum forsendum og getur það breytt verðlagningu

Aldraðir og öryrkjar fá 75% endurgreiðslu af viðmiðunargjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

Börn yngri en 18 ára fá fulla endurgreiðslu að undanskildu 3.500kr árlegu komugjaldi.


Ath að Tannsetrið áskilur sér rétt á að innheimta forfallagjald fyrir þá tíma sem eru afbókaðir með minna en 24klst fyrirvara.

Forfallagjald er á bilinu 5.000-15.000kr.

Eftirfarandi er viðmiðunargjaldskrá fyrir ósjúkratryggða einstaklinga:

  • Invisalign tannréttingar

    Skoðunartími er 20.000kr


    Heildarmeðferð:

    590.000kr - Örlítil tannrétting, oft aðeins ein tönn, eða annar gómurinn

    790.000kr - Leið 1 (minniháttar skekkja og breytingar)

    890.000kr - Leið 2 (mikil skekkja, miklar breytingar og líkur á einhverjum  aukaskinnum til að klára meðferð)


    ATH 

    Allt er innifalið í uppgefnum verðum:

    - 3 skinnupakkar (2x aukaskinnur ef þarf)

    - Stoðskinnur (í lok meðferðar)

    - Stoðbogi (vír innan á framtennur í lok meðferðar)


    Viljir þú láta lagfæra tannform í lok meðferðar bætist gjald fyrir það ofan á heildarverð. Óskaðu eftir tilboði í það frá tannlækninum.



  • Skoðun og hreinsun

    26.900kr


    Tannhreinsun, skoðun, viðtal og fræðsla.

    Röntgenmyndir innifaldar í verði.

    Ef mætt er í árlega skoðun er gefinn 10% afsláttur af hverri heimsókn.


    ATH - tilboð ef bókað er í gegnum netbókun á www.noona.is/tannsetrid

  • Deyfing

    5.000kr


    Láttu vita ef þú ert með óþol/ofnæmi fyrir adrenalín deyfingum, og við notum þá deyfingu án adrenalíns.

  • Röntgenmynd

    5.000kr


    Láttu vita ef þú ert barnshafandi og þá er einungis tekin röntgenmynd ef brýn nauðsyn þykir fyrir því, og þá með blýsvuntu yfir svæði fósturs

  • Kjálkabreiðmynd (OPG)

    12.500kr


    Panoramic röntgenmynd af efri og neðri kjálka


    Láttu vita ef þú ert barnshafandi og þá er einungis tekin röntgenmynd ef brýn nauðsyn þykir fyrir því, og þá með blýsvuntu yfir svæði fósturs

  • Gúmmídúkur/munnglenna

    5.000kr


    Gúmmídúkur er notaður í plastviðgerðum og rótarholsmeðferðum til að einangra aðgerðarsvæði, halda tungu og vörum frá, ásamt því að minnka magn vatns og efna sem leita í munn og aftur í kok.


    Munnglenna er iðulega notuð í framtanna viðgerðum og í tannhreinsun í einstaka tilfellum.


    ATH - Áskilum okkur rétt til að rukka jafnvirði gúmmídúks sé hann ekki notaður en um notkun annarra einnota vara er að ræða til að einangra aðgerðarsvæði, líkt og kinnverja, vattrúllu, slefsog, osfrv.

  • Plastfyllingar

    Plastfylling, einn flötur: 24.900-39.900kr

    Plastfylling, tveir fletir: 39.900-44.900kr

    Plastfylling, þrír fletir: 44.900-49.900kr

    Plastfylling, fjórir fletir eða fleiri: 49.900-54.900kr


    Uppgefin verð eru án deyfingar og gúmmídúks

  • Rótarholsmeðferð

    Uppgefin verð með öllu inniföldu (deyfingu, röntgen myndum, gúmmídúk, og bráðabirgða fyllingum)


    Rótarholsmeðferð skiptist iðulega í tvær eða fleiri heimsóknir.

    Sé þörf á milliheimsókn, er sá tími á hálfvirði venjulegs rótfyllingartíma.


    Kvikunám er þegar tannkvikan (æðar og taugar) er fjarlægð innan úr tönn, og sótthreinsandi pasti settur í rótarganga

    Kvikunám, einn gangur: 69.900kr

    Kvikunám, tveir gangar: 69.900kr

    Kvikunám, þrír gangar: 79.900kr

    Kvikunám, fjórir gangar eða fleiri: 89.900kr


    Rótfylling er þegar sótthreinsandi efnið er fjarlægt úr rótargöngum og varanlegri rótfyllingu komið fyrir í rótargöngum.

    Rótfylling, einn gangur: 69.900kr

    Rótfylling, tveir gangar: 69.900kr

    Rótfylling, þrír gangar: 79.900kr

    Rótfylling, fjórir gangar eða fleiri: 89.900kr

  • Djúphreinsun, viðhaldsmeðferð

    Fer eftir fjölda tanna og umfangi meðferðar


    Djúphreinsun hver fjórðungur: 15.000 - 25.000kr

    Pokamæling: 15.000kr


  • Tannúrdráttur

    Einfaldur tannúrdráttur: 24.900 - 34.900kr 

    Flóknari tannúrdrættir: 39.900 - 49.900kr

    Tannúrdráttur með skurðaðgerð: 49.900 - 69.900kr


    Deyfing ekki innifalin

    Röntgenmyndir ekki innifaldar

  • Tannhvíttun

    Tannhvíttun í stól: 45.900kr

    Tannhvíttunarskinnur: 45.000kr

    Einnota skinnur (10stk): 25.000kr


    Fyrir tannhvíttun þarf ávallt að hreinsa tennur og skoða til að ganga úr skugga um að ekki séu neinar bólgur, tannbrot eða skemmdir til staðar.

    Hugsanlega er þá þörf á að bóka í tannhreinsun og/eða tannviðgerðartíma áður en hvíttað er, og gildir þá viðeigandi gjaldskrá fyrir þá meðferð.


    Tennur taka misvel við tannhvíttun og bjóðum við upp á að koma aftur og fá eitt lag af tannhvíttun í viðbót að kostnaðarlausu.

  • Tannsteinshreinsun

    19.900kr


    Tannsteinn fjarlægður og yfirborðslitur pússaður af tönnum.

    ATH - tilboð í eitt skipti ef bókað er í gegnum netbókun á www.noona.is/tannsetrid

  • Gervitennur

    Stakur gómur: 345.000kr

    Heilgómasett (efri og neðri gómur): 490.000kr


    Tannsmíðakostnaður innifalinn.


    Ath - þegar um sáragóm er að ræða, leggst kostnaður við tannúrdrátt ofan á verð heilgóms.


    Ath - eldri borgarar og öryrkjar fá gómana 75% niðurgreidda.

  • Hörð bithlíf (gnísturskinna)

    95.000kr


    Tannsmíðakostnaður innifalinn.

    Þrívíddarskann tekið af tönnum. Gómnum skilað nokkrum dögum síðar.

    Oft þarf að máta og slípa góm í gott bit og létta á ef um of mikil þrengsli er að ræða. 

  • Framtannafyllingar

    49.900kr


    Plastskel á framtönn.

    Lokun frekjuskarðs.

    Slit á bitköntum.

  • Tannskraut (demantur)

    5.500kr


    Demantur límdur á tönn.

    Hver viðbótardemantur á 2.500kr

  • Tannplanti

    199.000kr


    Uppgefið verð án áfastrar postulíns krónu

  • Postulínskróna á jaxl

    189-199.000kr


    Postulínskróna á einn jaxl

    Tannsmíðakostnaður innifalinn og gæti haft áhrif á verð til hækkunar eða lækkunar

  • Postulinskróna á framtönn

    199-209.000kr


    Postulínskróna á staka framtönn

    Tannsmíðakostnaður innifalinn og gæti haft áhrif á verð til hækkunar eða lækkunar

  • Postulínskróna á tannplanta

    199-220.000kr


    Postulínskróna skrúfuð á tannplanta

    Tannsmíðakostnaður innifalinn og gæti haft áhrif á verð til hækkunar eða lækkunar

Share by: